Fréttir

Frábær sigur í bikarnum

Selfoss stelpur eru komnar í 8-liða úrslit í bikarkeppni HSÍ eftir frábæran sigur á FH í Kaplakrika í kvöld. 

Stórt tap gegn Stjörnunni

Erfið ferð til Eyja

Stelpurnar léku á laugardaginn gegn ÍBV í Vestmannaeyjum

Landsbankinn styður áfram við handboltann

Tap á Hlíðarenda

Strákarnir töpuðu í miklum markaleik gegn Val í kvöld, 33-38, í Olísdeild karla.

Sigur í Skógarselinu

Strákarnir unnu góðan sigur gegn ÍR í kvöld, 35-26.

Tap í hörkuleik gegn Fram

Stelpurnar töpuðu í æsispennandi leik gegn Fram í dag, 27-30

Stórsigur á KA

Strákarnir unnu frábæran sigur gegn KA í Set höllinni í kvöld, 34-24.

Góður sigur fyrir vestan

Selfyssingar unnu sigur gegn Herði í Olísdeild karla í kvöld, 35-32.

Ásdís Þóra er komin á Selfoss

Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur skrifað undir árs samning við handknattleiksdeild Selfoss.