Um deildina

Mótokrossdeild Umf. Selfoss var stofnuð 28. febrúar 2008. Deildin varð til þegar Mótokrossfélag Árborgar sem stofnað var árið 2001 varð hluti af Ungmennafélagi Selfoss.