Siðareglur Umf. Selfoss

Siðareglur Ungmennafélags Selfoss voru samþykktar á fundi aðalstjórnar Umf. Selfoss miðvikudaginn 6. apríl 2016. Þar var því jafnframt beint til deilda að kynna siðareglurnar innan sinna raða.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss sem fram fór fimmtudaginn 14. apríl 2016 samþykkti að allar deildir Umf. Selfoss vinni í samræmi við gildandi siðareglur félagsins.