Mótokrossdeildin stendur fyrir æfingum sumarið 2023, æfingar hefjast fyrstu vikuna í júní og verða fram í ágúst.
Æfingar í barnabrautinni fyrir krakka á 65 cc og byrjendur á 85 cc verða á mánudögum frá kl. 19:00-20:00. Þjálfari er Ásta Petrea Hannesdóttir.
Æfingar í mótokrossbrautinni fyrir eldri hóp byrja í fyrstu vikuna í júni og verða fram í ágúst.
Æfingar verða á mánudögum og miðvikudögum í júlí og á þriðjudögum og fimmtudögum í ágúst.
Þjálfara verða, Ásta Petra , Alexander Adam, Eric Máni, Eyþór Reynisson sem skipta með sér æfingadögum og gesta þjálfara verða Brian Jörgensen og Ash sem verða hjá okkur í samstarfi með Vélhjólaklúbbnum VÍK.
Hvetjum fólk til að fylgjast með tilkynningum á Fésbókarsíðu UMFS Motocross Selfoss.