Um deildina

Borðtennisæfingar hafa verið í gangi á Selfossi síðan 2020.  Borðtennisfélag Selfoss er hluti af UMFS.  Æfingar eru stundaðar  í íþróttahúsi Vallaskóla sem og í Stekkjaskóla.


Velkomið er að koma í prufutíma í borðtennis. Við erum með lánsspaða og nóg af kúlum