Fimleikar

Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fimleikadeildar Selfoss. Bergþóra Kristín er öllum hnútum kunnug í fimleikaheiminum. Hún er alþjóðlegur dómari í fimleikum og er formaður tækninefndar í hópfimleikum hjá Fimleikasambandi Íslands. Hún hefur starfað sem rekstrarstjóri fimleikadeildar Stjörnunnar í vetur. Bergþóra Kristín er fædd og uppalin á Selfossi og bæði æfði og þjálfaði hjá fimleikadeild Selfoss á árum áður. Bergþóra Kristín tekur