Fimleikar

Í ljósi mjög slæmrar veðurspár fyrir þriðjudag og miðvikudag er appelsínugul viðvörun í gildi á Suðurlandi frá kl. 15:00 í dag. Tekin hefur verið ákvörðun hjá sveitarfélaginu að loka leikskólum, frístundaheimilum, íþróttahúsi Vallaskóla, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla, Iðu íþróttahúsi FSu (Hleðsluhöllinni) og útisvæði Sundhallar Selfoss frá kl. 15:00 í dag þriðjudag. Engin starfsemi verður í Hamarshöll í dag og verður hún lokuð almenningi. Af þessum
  • Í ljósi mjög slæmrar veðurspár fyrir þriðjudag og miðvikudag er appelsínugul viðvörun í gildi á Suðurlandi frá...

  • Árleg jólasýning fimleikadeildar Selfoss fór fram laugardaginn 7. desember. Þetta er í 14. skipti sem sýningin...

  • Leikskráin okkar verður ekki prentuð í ár, en hana má nálgast með því að ýta á þennan link: Leikskrá 2019...

  • Fimmtudaginn 5. desember verður Jako með jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 mill...

  • Nú í nóvember fór fram Haustmót í fimleikum. Haustmótinu var skipt á tvær helgar, en 16. – 17. nóvember ...

  • Fimleikadeild Umf. Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn sé aðalstyrkt...

  • Fimmtudaginn 31. október verður Jako með vetrartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 mi...

  •   Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss leitar að framkvæmdastjóra í 75% starfshlutfall. Starfið er krefja...

  • Miðvikudaginn 18. september verður Jako með hausttilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 ...