Fimleikar

Um helgina fór fram Íslandsmót í hópfimleikum á Akranesi þar sem keppt var í A deild í öllum flokkum. Fimleikadeild Selfoss átti sex lið á mótinu í sex flokkum. Á mótinu var samankomið fremsta fimleikafólk landsins og má því segja að það hafi verið sannkölluð fimleikaveisla frá föstudegi til sunnudags. Keppendur frá fimleikadeild Selfoss voru áberandi á mótinu og náðu