Fimleikar

GK mótið í hópfimleikum fór fram á Selfossi í dag fyrir fullu húsi áhorfenda. Á mótinu var keppt í meistaraflokki A og 1. flokki A. Í meistaraflokki kvenna voru þrjú lið skráð til leiks, í 1. flokki mix kepptu tvö lið og í 1. flokki stúlkna voru fimm lið. Mótið í dag var fyrra úrtökumótið fyrir Norðurlandamót unglinga sem fram fer