Fimleikar

Mánudaginn 27. september verður Jako með tilboð fyrir félagsfólk Umf. Selfoss í íþróttahúsinu Iðu að Tryggvagötu 25 milli klukkan 16 og 19 Það verður boðið upp á frábær tilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, boltum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð. Vinsamlegast athugið að tilboðin gilda einungis þennan eina dag. Fatnaður verður afhentur í Stúdíó Sport
  • Mánudaginn 27. september verður Jako með tilboð fyrir félagsfólk Umf. Selfoss í íþróttahúsinu Iðu að Tryggvagö...

  • Fimleikadeild Selfoss leitar eftir umsjónarmanni við íþróttaskóla deildarinnar. Íþróttaskóli deildarinnar á sé...

  • Skráning í fimleika er hafin fyrir veturinn 2021–2022 á selfoss.felog.is. Skráning er opin til 30. ágúst. Teki...

  • Fimleikadeild Selfoss heldur árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson. Vegna samkomutakmarkanna var ákve...

  • Um helgina fór fram Íslandsmót í hópfimleikum á Akranesi þar sem keppt var í A deild í öllum flokkum. Fimleika...

  • Miðvikudaginn 9. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli ...

  • Um helgina fór vormót í hópfimleikum fram í Dalshúsum í Grafarvogi. Fimleikadeild Selfoss sendi tvö stúlknalið...

  • Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Vefurinn kemur í stað hins svokallaða „Sum...

  • Um helgina fór bikarmót í hópfimleikum fram í Ásgarði í Garðabæ. Fimleikadeild Selfoss átti þrjú lið á mótinu....