Fimleikar

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn á Hótel Selfoss fimmtudaginn 8. október klukkan 20:00. Fyrirhugað var að halda fundinn í vor en ákveðið var að fresta honum vegna heimsfaraldursins af völdum Covid-19. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með æðsta vald í málefnum félagsins. Fyrir fundinn verður lögð ársskýrsla félagsins, ársreikningar og fjárhagsáætlun næsta árs. Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa eftirtaldir félagar: 1. Framkvæmdastjórn félagsins. 2. Formenn
  • Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn á Hótel Selfoss fimmtudaginn 8. október klukkan 20:0...

  • Dagana 1. til 15. september verður Jako með tilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss. Það verður boðið upp á frábæ...

  • Íþróttaskóli fimleikadeildar Selfoss hefst sunnudaginn 13. september nk. Íþróttaskólinn er fyrir börn fædd 201...

  • Opið er fyrir skráningu í fimleika fyrir næsta fimleikaár en æfingar byrja 1. september nk. Skráning fer fram ...

  • Fimleikasambandið er að fara í risa stórt verkefni í sumar sem heitir Fimleikahringurinn, þar sem karlalandsli...

  • Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópf...

  • Miðvikudaginn 1. júlí verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli ...

  • Fimmtudaginn 4. júní veitti fimleikadeild Selfoss viðurkenningar fyrir síðasta tímabil. Veitt voru sjö einstak...

  • Miðvikudaginn 3. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli ...