Fimleikar

Íþróttaskóli fimleikadeildar Selfoss hefst sunnudaginn 31. janúar nk. Íþróttaskólinn er fyrir börn fædd 2015 - 2020. Um er að ræða tólf skipta námskeið sem fer fram í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla. Hver tími er 45 mínútur. Skráning í íþróttaskólann fer fram í gegnum Nóra á slóðinni selfoss.felog.is. Hópur 1 - 9:30-10:15 Hópur 2 - 10:30-11:15 Hópur 3 - 11:30-12:15 Kennarar í íþróttaskólanum eru Berglind Elíasdóttir