Fimleikar

31. júlí síðastliðinn fóru 35 iðkendur og 5 þjálfarar frá fimleikadeild Selfoss til Helsinge í Danmörku. Þar eyddu þau viku í alþjóðlegum æfingabúðum, þar sem kennarar frá Danmörku sáu um skipulag og allt utanumhald. Iðkendur í búðunum voru frá ýmsum stöðum í Evrópu og því kynntust iðkendurnir okkar mikið af nýjum krökkum og lærðu margt nýtt.  Þjálfararnir fóru einnig á hin