 
				
									Knattspyrna - ÓB mótið 2017 (9)
							 
				Fimleikadeild Selfoss sendi 10 lið til keppni á Haustmót 1, sem haldið var í Ásgarði, Garðabæ í umsjón Fimleikdeildar Stjörnunar. Mikil uppbygging er í gangi hjá deildinni og það verður spennandi að fylgjast með komandi tímum hjá þessum efnilegu krökkum.
Hér fyrir neðan má sjá úrslist:
3 flokk kvk:
- Selfoss 1 í 13. sæti
- Selfoss 3 í 15. sæti
- Selfoss 2 í 20. sæti
KK eldri: 
4 flokk kvk: 
- Selfoss 1 í 4. sæti
- Selfoss 3 í 13. sæti
- Selfoss 4 í 19 sæti
- Selfoss 2 í 20. sæti
- Selfoss 5 í 26. sæti
KK yngri:
Selfoss 1 í 4 sæti.








