Handbolti

Selfoss mætti Fjölnisstúlkum í Hleðsluhöllinni í kvöld í 5. umferð Grill 66 deildarinnar og tapaði með 7 mörkum, 21-28. Leikurinn var jafn framan af og var Selfoss einu skrefi á undan fyrstu 25 mínúturnar. Fjölnisstúlkur komust síðan yfir 11-12 og náðu tveggja marka forskoti fyrir leikhlé, 12-14. Fjölnir byrjaði seinni hálfleikinn betur og komust þremur mörkum yfir, 12-15, áður en Selfoss
  • Selfoss mætti Fjölnisstúlkum í Hleðsluhöllinni í kvöld í 5. umferð Grill 66 deildarinnar og tapaði með 7 mörku...

  • Mynd af Íslandsmeisturum í handknattleik árið 2019 var vígð á sigurleik Selfoss gegn KA sem fram fór í Hleðslu...

  • Dregið var í 16-liða úrslit karla og kvenna í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola bikarnum, í hádeginu í dag. Strákarni...

  • Það var nóg af mörkum fyrir alla í leik Selfoss og KA í þessum leik í Olísdeild karla í kvöld, en þar lögðu Se...

  • Handknattleiksdeildin vill koma sérstökum þökkum á framfæri til þeirra sem hafa stutt við liðið í gegnum Evróp...

  • Selfoss mættu HK Malmö frá Svíþjóð í Hleðsluhöllinni í EHF Cup í gærkvöldi.  Leiknum lauk með tveggja marka si...

  • Selfoss lagði ÍR í toppbaráttunni í Grill 66 deild kvenna í kvöld.  Leikið var í Austurbergi og enduðu leikar ...

  • Fréttabréf UMFÍ 11. október 2019...

  • Handboltalið Selfoss tekur á móti HK Malmö, frá Svíþjóð, í Evrópukeppninni næstkomandi laugardag 12. október k...