Handbolti

Í dag hefst hið árlega Ragnarsmót í handbolta á Selfossi, eitt elsta og virtasta æfingamót á Íslandi sem nú er haldið í 29. skiptið. Mótið verður í Hleðsluhöllinni í annað skiptið og hvetjum við stuðningsfólk allra liða að mæta og gleðjast með okkur yfir því að handboltinn sé byrjaður að rúlla á ný. Mótið er tvískipt eins og venja er,