Handbolti

Þeir Haukur Þrastarson, Elvar Örn Jónsson, Janus Daði Smárason, Teitur Örn Einarsson og Bjarki Már Elísson eru allir í æfingahópi A-landsliðs karla. Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi 28 manna hóp á dögunum sem verður gjaldgengur á EM sem hefst nú í janúar. Hópurinn kemur saman til æfinga 22. desember n.k. og mun landsliðið æfa hér heima milli jóla og nýárs
  • Þeir Haukur Þrastarson, Elvar Örn Jónsson, Janus Daði Smárason, Teitur Örn Einarsson og Bjarki Már Elísson eru...

  • Katla María Magnúsdóttir var á dögunum valin í afrekshóp HSÍ, en Arnar Pétursson landsliðsþjálfari boðaði 18 l...

  • Í ljósi mjög slæmrar veðurspár fyrir þriðjudag og miðvikudag er appelsínugul viðvörun í gildi á Suðurlandi frá...

  • Laugardaginn 14. desember munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nær...

  • Báðir meistaraflokkar Selfoss áttu leiki í gær.  Strákarnir sigruðu Olísdeildarslag við ÍR í Austurbergi, 29-3...

  • Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina 2020. Samningur þessa efnis var undirr...

  • Fréttabréf ÍSÍ 3. desember 2019...

  • Fimmtudaginn 5. desember verður Jako með jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 mill...

  • Selfyssingar töpuðu fyrir FH í Hleðsluhöllinni í kvöld með sex mörkum, 31-37. Jafnræði var með liðunum fram á ...