Handbolti

Stelpurnar vígðu Hleðsluhöllina í dag eftir tæpt fjögurra mánaða hlé vegna ákveðinna hluta með sigri. Selfoss mætti þar sameinuðu liði Fjölnis og Fylkis í þriðju umferð Grill 66 deildar kvenna. Stelpurnar unnu góðan sjö marka sigur 30-23. Jafnt var á öllum tölum í upphafi leiks og var staðan 8-8 eftir um 15 mínútna leik. Selfyssingar áttu góðan kafla og bjuggu til
  • Stelpurnar vígðu Hleðsluhöllina í dag eftir tæpt fjögurra mánaða hlé vegna ákveðinna hluta með sigri. Selfoss ...

  • Selfoss U hóf handboltavertíðina að nýju sem hefur legið í dvala í nokkra mánuði. Strákarnir töpuðu stórt gegn...

  • Fréttabréf ÍSÍ 14. janúar 2021...

  • Ísak Gústafsson hefur framlengt samning sinn við Selfoss til tveggja ára.  Þessi 17 ára örvhenta skytta er í h...

  • Fréttabréf UMFÍ 8. janúar 2021...

  • Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri flugeldasýningu mánudaginn 6. janúar. Þrátt fyrir að þrettándagleð...

  • Á aðalfundi Umf. Selfoss, þar sem árið 2019 var gert upp og tókst loks að halda í fjarfundi miðvikudaginn 16. ...

  • Örvhenta skyttan Ragnar Jóhannsson hefur samið við Handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Ragnar er Self...

  • Ungmennafélag Selfoss óskar Selfyssingum og Sunnlendingum öllum gleðilegra jóla. Við vonum að landsmenn hafi þ...