Handbolti

Strákarnir léku um helgina tvo leiki í Tékklandi við KH ISMM Koprivnice í EHF European Cup.  Fyrri leikinn unnu Selfyssingar, 25-31, og seinni leikurinn endaði með jafntefli, 28-28.  Samanlögð úrslit því 53-59 Selfyssingum í vil. Fyrri leikurinn fór fram á laugardag og byrjuðu Selfyssingar af miklum krafti og skoruðu fyrstu fjögur mörkin áður en Tékkarnir náðu að svara.  Þessi munur hélst