Handbolti

Laugardaginn 8. desember munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á torginu við Pylsuvagninn á Selfossi. Dagskráin hefst kl.15:45 með flutningi nokkurra jólalaga og klukkan 16:00 koma jólasveinarnir akandi yfir Ölfusárbrúna. Þá verður sungið og trallað og haft gaman. Vonast sveinarnir til að sem flestir komi og taki þátt í gleðinni og klæðist jólasveinabúningum eða
  • Laugardaginn 8. desember munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærs...

  • Selfoss tapaði sínum fyrsta heimaleik í Olísdeildinni í vetur þegar liðið tók á móti Stjörnunni í kvöld. Selfo...

  • Stelpurnar okkar tryggðu sér sæti í umspil fyrir HM 2019 með 31 marks sigri á Aserbaísjan í lokaleik liðsins í...

  • Í haust var tekin sú ákvörðun að senda til leiks Selfoss U í Íslandsmót karla. Þetta var gert til að mæta þeim...

  • Selfoss vann eins marks sigur á Gróttu í Olísdeildinni á miðvikudagskvöldið s.l. 23-24.  Selfyssingar byrjuðu ...

  • Meistaraflokkur karla hefur nú lokið keppni í Evrópukeppni félagsliða eftir þrjú frábær einvígi, nú síðast geg...

  • Í tilefni þátttöku karlaliðs Selfoss í Evrópukeppninni í handbolta í vetur hefur Landsbankinn á Selfossi, sem ...

  • Mánudagana 26. nóvember og 3. desember verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að ...

  • Í gærkvöld fór fram leikur Selfoss og KS Azoty-Puławy frá Póllandi, en þetta var síðari leikur 3. umferðar Evr...