Handbolti

Selfoss mætir pólska liðinu Azoty-Puławy í 3. umferð Evrópukeppni félagsliða, fyrri leikurinn fer fram nú á laugardaginn í Póllandi. Heimaleikurinn fer svo fram viku síðar, laugardaginn 24.nóvember kl 18 í Hleðsluhöllinni. Með sigri fer liðið í riðlakeppni, en þangað hefur ekkert annað íslenskt félag komist áður. Azoty-Puławy er öflugt lið og hefur verið eitt af toppliðunum í pólsku deildinni undanfarin ár. Liðið
  • Selfoss mætir pólska liðinu Azoty-Puławy í 3. umferð Evrópukeppni félagsliða, fyrri leikurinn fer fram nú á la...

  • Stelpurnar töpuðu með fjórum mörkum í botnslag Olísdeildarinnar gegn Stjörnunni í TM-höllinni í kvöld, 25-21. ...

  • Fyrsta tap Selfyssinga í Olísdeildinni í vetur kom gegn Haukum á útivelli í gær, 30-26 Haukar mættu til leiks ...

  • Selfoss á fimm fulltrúa í landsliðum kvenna, en nýverið voru leikmenn valdir í landslið kvenna. Hrafnhildur Ha...

  • Fréttabréf ÍSÍ 8. nóvember 2018...

  • Selfoss lagði Íslandsmeistara Fram á þriðjudagskvöldið s.l. með einu marki, 24-25. Fram skoruðu þrjú fyrstu mö...

  • Fréttabréf UMFÍ 7. nóvember 2018...

  • Fréttabréf UMFÍ 6. nóvember 2018...

  • Selfyssingar gerðu jafntefli við KA í kvöld, 27-27, en Stefán Árnason stýrir liði KA. KA byrjaði betur í leikn...