Alexander Adam Kuc valinn í unglingalandsliðið

Alexander Adam Kuc hefur verið valinn í U 21 landslið Íslands í mótocrossi. Hann mun keppa fyrir Íslands hönd í Coupe de l´Avenir mótinu í Belgíu í lok september. Hann mun einnig koma við í Danmörku og keppa þar á Opna danska meistaramótinu. Til hamingju Alexander!