Júdó

Haustmót JSÍ í yngri aldursflokkum var haldið í Grindavík 6. október. Keppendur voru 56 og þar af ellefu frá júdódeild Selfoss. Margar skemmtilegar glímur sáust og flott köst. Allir keppendur Selfoss stóðu sig vel, komust á verðlaunapall og fékk Selfoss flest verðlaun allra félaga á mótinu. Verðlaunahafar Selfoss á mótinu voru eftirfarandi: U13 1. sæti Vésteinn Bjarnason -42 kg 1. sæti Alexander Adam Kuc