Júdó

Allt íþróttastarf hjá Umf. Selfoss kemst í gang á ný á morgun, fimmtudaginn 15. apríl. Grunnskólabörn geta stundað skipulagt íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf og fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20, samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra sem tekur gildi á miðnætti í kvöld. Á sama tíma og ný reglugerð tekur gildi um tilslakanir á sóttvarnarreglum breytast nálægðarmörk úr 2 metrum í 1 metra
  • Allt íþróttastarf hjá Umf. Selfoss kemst í gang á ný á morgun, fimmtudaginn 15. apríl. Grunnskólabörn geta stu...

  • Vormót fullorðinna fór fram 20. mars í húsnæði Júdófélags Reykjavíkur. Keppendur frá Selfossi sýndu góð tilþri...

  • Vel heppnað Vormóti JSÍ í yngri aldursflokkum fór fram á Akureyri 13. mars. Mótið var í umsjón júdódeildar KA ...

  • Í kjölfar hertra samkomutakmarkanir stjórnvalda, sem kynntar voru í dag, til að ná böndum utan um kórónuveirus...

  • Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun ve...

  • Mánudaginn 22. mars verður Jako með vortilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli kluk...

  •  Arnar Freyr Ólafsson úr júdódeild Selfoss og varaformaður JSÍ tók 1. dan próf 6. mars síðastliðinn og stóðst ...

  • Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 1. mars klukkan 20:30. Á dagskrá eru ven...