Júdó

Sara Nugig Ingólfsdóttir og Hrafn Arnarsson úr júdódeild Umf. Selfoss eru efnilegasta júdófólk ársins 2020. Þetta var tilkynnt á lokahófi Júdósambands Íslands sem var haldið á laugardag. Á lokahófinu voru útnefnd júdókarl og júdókona ársins 2020 ásamt því að efnalegasta júdófólk ársins hlutu viðurkenningar. Stjórn JSÍ ákvað að útnefna skildi júdófólk ársins þrátt fyrir að keppnisárið hafi verið með óvenjulegasta móti og