Júdó

Sex keppnismenn frá Umf. Selfossi hafa verið valdir í íslenska landsliðið til þess að keppa á Norðurlandamóti í Hilleröd í Danmörku helgina 26.-27. maí 2018. Þetta eru þeir Egill Blöndal Ásbjörnsson, Grímur Ívarsson, Úlfur Þór Böðvarsson, Breki Bernharðsson, Hrafn Arnarsson og Halldór Bjarnason. Væntum við þess að þeir komi að vanda hlaðnir verðlaunum til baka.
  • Sex keppnismenn frá Umf. Selfossi hafa verið valdir í íslenska landsliðið til þess að keppa á Norðurlandamóti ...

  • Laugardaginn 21. apríl fór hópur af ungum júdóiðkenndum í árlega æfingaferð til Blönduós. Þar voru haldnar sam...

  • Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2018 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 22. mars klukka...

  • Fimmtudaginn 8. mars nk. fer fram þjálfararáðstefna Árborgar sem ber að þessu sinni yfirskriftina Samstíga til...

  • Grímur okkar Ívarsson, sem er búsettur í Danmörku um þessar mundir, kom við á Íslandi í janúar til að taka þát...

  • Fjöldi iðkenda í U13 og U15 hefur að undanförnu þreytt beltapróf í júdó. Það náðu allir prófi og stóðu sig vel...

  • Sextán keppendur frá Júdódeild Selfoss kepptu á afmælismóti Júdósambands Íslands fyrir keppendur yngri en 21 á...

  • Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 20. febrúar klukkan 20:30. Á dagskrá e...