Júdó

Þriðjudaginn 4. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 18. Það verður boðið upp á frábær sumartilboð á félagsgalla Umf. Selfoss, æfingabúnaði, hlifðarfatnaði og fleiri vörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð. Vinsamlegast athugið að tilboðin gilda einungis þennan eina dag. Allir velkomnir!
  • Þriðjudaginn 4. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli k...

  • Það verða að minnsta kosti fjórir Selfyssingar meðal keppenda á Smáþjóðaleikunum sem fara fram í Svartfjallala...

  • Íslandsmót yngri (U21) í júdó var haldið í sal júdódeildar Ármanns laugardaginn 13. apríl. Þar mætti júdódeild...

  • Það voru rúmlega áttatíu keppendur sem tóku þátt í vel heppnuðu Vormóti JSÍ í yngri aldursflokkum sem fór fram...

  • Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2019 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 4. apríl klukka...

  • Mánudagana 18. mars og 1. apríl verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjave...

  • Selfyssingarnir Dagný María Pétursdóttir úr taekwondodeild Selfoss og Elvar Örn Jónsson úr handknattleiksdeild...

  • Góumót JR var haldið seinustu helgina í febrúar og var það næstfjölmennasta Góumótið sem haldið hefur verið sí...