Knattspyrna

Glæsilegt lokahóf knattspyrnudeildarinnar var haldið í Hvítahúsinu laugardaginn 22. september. Auðunn Blöndal stjórnaði veislunni að mikilli snilld, boðið var upp á glæsilegt steikarhlaðborð og þar eftir mætti hljómsveitin Í Svörtum Fötum og lék fyrir fjörugum dansi fram á rauða nótt. Venju samkvæmt voru veitt verðlaun til leikmanna meistaraflokks og 2. flokks karla og kvenna. Guðmundur Axel Hilmarsson og Allyson Paige Haran voru