Knattspyrna

Leikmenn aprílmánaðar eru þau Sara Rún Auðunsdóttir og Kári Einarsson. Sara er í 6. flokki kvenna og hefur æft virkilega vel það sem af er vetri og bætt sig mjög. Kári er í 6. flokki karla og hefur hann verið mjög duglegur við heimaæfingar síðustu vikur og munað að merkja við þegar hann hefur lokið æfingunni. Óskum þessum flottu krökkum til hamingju Áfram Selfoss
  • Leikmenn aprílmánaðar eru þau Sara Rún Auðunsdóttir og Kári Einarsson. Sara er í 6. flokki kvenna og hefur æft...

  • Í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna þess samkomubanns sem nú er í gildi á Íslandi hefur aðalfundi Umf. Self...

  • Iðkendur knattspyrnudeildar Selfoss hafa ekki farið varhluta að því samkomubanni sem er í gildi á Íslandi. Hef...

  • Dagana 24. mars til 13. apríl verður Jako með nettilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss. Það verður boðið upp á ...

  • Á föstudag sendu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) frá sér sameiginlega...

  • Þrír ungir leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss í seinustu viku. Þetta eru...

  • Í ljósi nýrra tilmæla sem bárust frá íþróttahreyfingunni á Íslandi í gærkvöldi (sunnudag 15. mars) hefur verið...

  • Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir var í aðalhlutverki með U19 ára landsliði Íslands sem tók þátt á æfing...

  • Í kjölfar ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomuba...