Knattspyrna

Chanté Sandiford leikmaður Avaldsnes, fyrverandi markvörður Selfyssinga og HM hetjan okkar Jón Daði Böðvarsson leikmaður Reading kíktu í heimsókn á gamla liðsfélaga á dögunum.   Norska deildin er í fríi þessa dagana og nýtti Chanté tíman til að kíkja á Ísland og heilsa upp á fyrverandi liðsfélaga og vini.   Jón Daði tók æfingu með meistaraflokki karla en hann er að klára síðustu dagana