Knattspyrna

Selfoss tapaði á útivelli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks á laugardag. Breiðablik marði lið Selfoss. Selfoss fékk kjörið tækifæri til að komast yfir á 19. mínútu er Brenna Lovera steig á vítapunktinn. Markvörður Breiðabliks sá hins vegar við henni. Fyrsta mark leiksins kom á 77. mínútu en þá skoruðu Blikar úr víti. Forystan entist í aðeins tvær mínútur en Bergrós Ásgeirsdóttir jafnaði þá metin
  • Selfoss tapaði á útivelli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks á laugardag. Breiðablik marði lið Selfoss. Selfoss...

  • Selfyssingar sóttu þrjú afar mikilvæg stig þegar liðið sigraði Vestra í Lengjudeildinni á laugardag. Leikið va...

  • Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við varnarmanninn Susanna Friedrichs og gildir samningurinn út leiktíðina...

  • Selfoss náði í stig á heimavelli í gegn Þór/KA í Pepsi Max deildinni í gær en liðin gerðu 1:1 jafntefli. Gesti...

  • Selfyssingar lágu á heimavelli fyrir Kórdrengjum í Lengjudeildinni í gær. Eina mark leiksins kom á 76. mínútu ...

  • Selfoss er komið aftur á sigurbraut í Pepsi Max deildinni eftir hrikalegt gengi í undanförnum leikjum. Sigurin...

  • Gleðin leyndi sér ekki hjá þátttakendum Selfoss á Símamótinu sem fram fór í Kópavogi um helgina. Á þessari ske...

  • Selfyssingar lágu gegn Fjölni í Lengjudeildinni á föstudag 2-1 í Grafarvogi. Selfoss byrjaði leikinn af krafti...

  • Selfoss tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu Pepsi Max deildarinnar þegar topplið Vals kom í heimsókn á JÁVERK...

                               

 

Knattspyrnumaður og knattspyrnukona ársins:

2009 Sævar Þór Gíslason og Þóra Margrét Ólafsdóttir
2008 Sævar Þór Gíslason og Karen Kristjánsdóttir
2007 Sævar Þór Gíslason og Dagný Pálssdóttir
2006 Elías Örn Einarsson og Karen Kristjánsdótir
2005  ???
2004  ???