Knattspyrna

„Þetta var góður leikur. Bæði lið þurftu á þremur stigum að halda til að halda í við liðin fyrir ofan. Við vorum staðráðnir í að ná í stigin eftir þrjá tapleiki í röð," segir Guðmundur Tyrfingsson, leikmaður Selfoss. Hann er leikmaður 16. umferðarinnar í 2. deild eftir góða frammistöðu á vinstri kantinum í 4-0 sigri á Dalvík/Reyni. Hann bæði skoraði