Knattspyrna

Nú á dögunum skrifuðu þeir Þormar Elvarsson, Jökull Hermannsson, Guðmundur Axel Hilmarsson og Guðmundur Tyrfingsson undir samninga við knattspyrnudeild Selfoss. Allir eru þessi leikmenn að hefja undirbúningstímabil undir stjórn Dean Martin þjálfara meistaraflokks karla. Þormar Elvarsson er fæddur árið 2000 og á 13 leiki fyrir Selfoss en hann kom ungur til liðsins frá KFR. Jökull Hermannson er fæddur árið 1998 og hefur