Knattspyrna

Lengjudeildin hófst með látum í síðustu viku þegar HK og Selfoss mættust í Kórnum í Kópavogi. Selfyssingar mættu af miklum krafti til leiks og skoruðu fyrsta mark leiksins tæplega fimm mínútuna leik. Gary Martin skoraði þá með glæsilegu skoti fyrir utan teig eftir afar vel heppnaða útfærslu af hornspyrnu.    Gary var aftur á ferðinni einungis þremur mínútum síðar þegar Gonzalo Zamorano