Knattspyrna

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska markvörðinn Kelsey Wys um að leika með liði félagsins í Pepsi Max deild kvenna í sumar.   Selfoss hafði áður framlengt samning markvarðarins Caitlyn Clem til tveggja ára en hún meiddist illa í sínum fyrsta leik í Lengjubikarnum í vetur og mun ekki leika knattspyrnu í sumar.   Wys er reyndur markvörður, 28 ára gömul, en hún kemur