Knattspyrna

Nýr hópleikur Selfoss getrauna hefst laugardaginn 17. febrúar. Hægt er að skrá sig til leiks í félagsheimilinu Tíbrá, Engjavegi 50, þar sem við erum með opið hús kl. 11:00-13:00 alla laugardaga í vetur. Frábærir vinningar m.a gisting á hóteli og út að borða á veitingastað, ásamt risastórum fyrsta vinning; 2 X 50.000kr gjafabréf með Vita ferðum! Hver hópur kaupir a.m.k. 256 raðir
  • Nýr hópleikur Selfoss getrauna hefst laugardaginn 17. febrúar. Hægt er að skrá sig til leiks í félagsheimilinu...

  • Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við Antonio Espinosa til eins árs. Antonio er fjölhæfur leikmaður sem get...

  • Selfoss hefur fengið austurrísku landsliðskonuna Sophie Maierhofer til liðs við sig. Sophie var í leikmannahóp...

  • Selfoss lagði Víðir Garði 4-1 í B-deild Fótbolta.net mótsins á Selfossi í kvöld. Þessi leikur átti upphaflega ...

  • Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert þriggja ára samning við Höllu Helgadóttur, sem kemur til félagsins frá Het...

  • Varnarmaðurinn Brynja Valgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss fyrir komandi k...

  • Miðjumaðurinn Íris Sverrisdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss fyrir komandi keppn...

  • Varnarmaðurinn Ísabella Sara Halldórsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfo...

  • Ísabella Sara Halldórsdóttir, Barbára Sól Gísladóttir og Halldóra Birta Sigfúsdóttir hafa allar verið boðaðar ...