Knattspyrna

Leikmenn mánaðarins í október eru þau Arnór Elí Kjartansson og Ólöf Otradóttir Ólöf er í 5. flokki kvenna, hún tók þátt með flokknum sínum í Mjólkurbikarsmóti Fylkis á dögunum og gekk mjög vel. Ólöf stendur sig vel á æfingum og hefur verið að taka miklum framförum upp á síðkastið. Arnór Elí er markvörður 2.flokk karla en í síðasta mánuði varð hann bikarmeistari
  • Leikmenn mánaðarins í október eru þau Arnór Elí Kjartansson og Ólöf Otradóttir Ólöf er í 5. flokki kvenna, hún...

  • Björn Sigurbjörnsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu en hann skrifaði undir þrigg...

  • Selfoss/Hamar/Ægir tryggði sér í dag bikarmeistaratitilinn í 3. flokki karla í knattspyrnu eftir magnaðan sigu...

  • Mánudaginn 27. september verður Jako með tilboð fyrir félagsfólk Umf. Selfoss í íþróttahúsinu Iðu að Tryggvagö...

  • Laugardaginn 18. september var árlegt knattspyrnuslútt meistaraflokka og 2. flokka knattspyrnudeildar Selfoss ...

  • Lokahóf meistaraflokks og 2. flokka karla og kvenna verður haldið í Hvítahúsinu á Selfossi laugardagskvöldið 1...

  • Leikmenn septembermánaðar eru Erla Sif Einarsdóttir og Tómas Otrason Tómas og Erla eru bæði í 7. flokk og eru ...

  • Bandaríski sóknarmaðurinn Brenna Lovera hefur skrifað undir nýjan, tveggja ára samning við knattspyrnudeild Se...

  • Selfoss tryggði sæti sitt í Lengjudeildinni að ári þegar liðið sigraði Víking Ó. í Lengjudeildinni. Vasku...