Knattspyrna

Miðvikudaginn 9. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19. Það verður boðið upp á frábær sumartilboð á félagsgalla Umf. Selfoss, keppnisgalla, innanundirfatnaði, æfingabúnaði, hlifðarfatnaði og fleiri vörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð. Vinsamlegast athugið að tilboðin gilda einungis þennan eina dag. Fatnaður verður afhentur í Stúdíó Sport á
  • Miðvikudaginn 9. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli ...

  • Leikmenn júnímánaðar eru þau Ingibjörg Lilja Helgadóttir og Hafsteinn Ingi Magnússon.   Hafsteinn og Ingibjörg...

  • Selfoss situr enn í toppsæti Pepsi Max deildarinnar þrátt fyrir 2-1 tap í Vestmannaeyjum á laugardag. Selfyssi...

  • Þrír Selfyssingar eru í U19 ára landsliði Íslands sem mætir Færeyjum í júní. Jón Vignir Pétursson leikmaður Se...

  • Leikurinn á móti Fylki byrjaði ekki vel hjá okkar konum þar sem Fylkir komst inn fyrir vörnina og skoraði mark...

  • Selfoss og Grótta skildu jöfn þegar liðin mættust í Lengjudeildinni á föstudagskvöld. Jafnræði var með liðunum...

  • Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Vefurinn kemur í stað hins svokallaða „Sum...

  • Það var ekki ferð til fjár þegar Selfoss sótti Þrótt heim í Laugardalinn í Lengjudeildinni á föstudag. Þróttur...

  • Selfoss hefur komið sér vel fyrir í toppsæti Pepsi Max deildarinnar eftir góðan útisigur á Þrótti í gær. Stóra...