Knattspyrna

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára. Dagný kemur til Selfoss frá Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni. Hún er margreynd landsliðskona og atvinnumaður en hún hefur spilað 178 deildarleiki hér heima og erlendis og skorað í þeim 49 mörk. Dagný hefur leikið 85 A-landsleiki og skorað í þeim 25 mörk. Dagný býr á Selfossi og er ekki ókunnug
  • Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára. Dagný kemur til ...

  • Leikmenn nóvembermánaðar eru þau Embla Dís Gunnarsdóttir og Magnús Tryggvi Birgisson. Embla Dís er á yngra ári...

  • Fimmtudaginn 31. október verður Jako með vetrartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 mi...

  • Gleðifréttir frá Selfossi að Kenan Turudija skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeil...

  • Unglingalandsliðskonurnar Barbára Sól Gísladóttir og Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir skrifuðu í síðustu viku und...

  • Knattspyrnudeild Selfoss heldur sitt árlega herrakvöld í Hvítahúsinu föstudaginn 8. nóvember. Veislustjóri ver...

  • Leikmenn októbermánaðar eru Ásta Kristín Ólafsdóttir og Jón Tryggvi Sverrisson. Jón Tryggvi er í 5. flokk og s...

  • Lið ársins í 2. deild karla var opinberað við hátíðlega athöfn á Hótel Borg. Fotbolti.net stóð fyrir athöfninn...

  • Bárbara Sól Gísladóttir, leikmaður Selfoss, var valin í lið ársins í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Lei...