Föstudaginn 12. september fór árlegt lokahóf 3. og 4. flokka knattspyrnudeildar Selfoss fram á JÁVERK-vellinum
Allir leikmenn flokkana fengu gjafabréf frá Huppu ásamt því að einstaklingsverðlaun voru veitt.
Knattspyrnudeild heiðraði einnig Tomasz Luba fyrir vel unnin störf en hann lætur af störfum í lok sumars og fer í önnur verkefni.
Frábær mæting var á hófin
Hér fyrir neðan má sjá myndir frá hófinu














Listi yfir verðlaunahafa 3. og 4. flokks 2025
Flokkur |
Besta ástundun |
Mestu framfarir |
Leikmaður yngra árs |
Leikmaður eldra árs |
4.flokkur karla |
Alex Bjarki Bergþórsson |
Dominykas Mikalonis |
Hjalti Kiljan Friðriksson |
Sölvi Berg Auðunsson |
|
|
|
|
|
4. flokkur kvenna |
Hrafnhildur Erla Traustadóttir |
Brynja Dögg Einarsdóttir |
Elísabet Ólöf Óskarsdóttir |
Hanna Björg Jónsdóttir |
|
|
|
|
|
3.flokkur karla |
Chanuka Naethsiri B A Gedara |
Oskar Bartosz Parciak |
Auðunn Logi Valdimarsson |
Maksymilian Luba |
|
|
|
|
|
3.flokkur kvenna |
Svanhildur Edda Rúnarsdóttir |
Salka Dögg Sörudóttir |
Rán Ægisdóttir |
Sólrún Njarðardóttir |