Lokahóf 3. og 4. flokks

Föstudaginn 12. september fór árlegt lokahóf 3. og 4. flokka knattspyrnudeildar Selfoss fram á JÁVERK-vellinum
Allir leikmenn flokkana fengu gjafabréf frá Huppu ásamt því að einstaklingsverðlaun voru veitt. 
Knattspyrnudeild heiðraði einnig Tomasz Luba fyrir vel unnin störf en hann lætur af störfum í lok sumars og fer í önnur verkefni.

Frábær mæting var á hófin

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá hófinu








Listi yfir verðlaunahafa 3. og 4. flokks 2025

Flokkur Besta ástundun Mestu framfarir Leikmaður yngra árs Leikmaður eldra árs
4.flokkur karla Alex Bjarki Bergþórsson Dominykas Mikalonis Hjalti Kiljan Friðriksson Sölvi Berg Auðunsson
         
4. flokkur kvenna Hrafnhildur Erla Traustadóttir Brynja Dögg Einarsdóttir Elísabet Ólöf Óskarsdóttir Hanna Björg Jónsdóttir
         
3.flokkur karla Chanuka Naethsiri B A Gedara Oskar Bartosz Parciak Auðunn Logi Valdimarsson Maksymilian Luba
         
3.flokkur kvenna Svanhildur Edda Rúnarsdóttir Salka Dögg Sörudóttir Rán Ægisdóttir Sólrún Njarðardóttir