Þrír frá Selfoss í U18 karla

Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U18 karla, hefur valið Alexander Clive Vokes, Óliver Þorkelsson og Þorlák Breka Baxter leikmenn Selfoss í í 24 manna leikmannahóp til æfinga 6. – 8. febrúar n.k.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði.