Mótokross

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn á Hótel Selfoss fimmtudaginn 8. október klukkan 20:00. Fyrirhugað var að halda fundinn í vor en ákveðið var að fresta honum vegna heimsfaraldursins af völdum Covid-19. Aðalfundur Umf. Selfoss fer með æðsta vald í málefnum félagsins. Fyrir fundinn verður lögð ársskýrsla félagsins, ársreikningar og fjárhagsáætlun næsta árs. Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa eftirtaldir félagar: 1. Framkvæmdastjórn félagsins. 2. Formenn
  • Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2020 verður haldinn á Hótel Selfoss fimmtudaginn 8. október klukkan 20:0...

  • Dagana 1. til 15. september verður Jako með tilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss. Það verður boðið upp á frábæ...

  • Fjórða og síðasta umferð Íslandsmótsins fór fram í Bolaöldu þann 29. ágúst. Í kvennaflokki sigraði Gyða Dögg H...

  • Þriðja umferð Íslandsmótsins fór fram á Selfossi um seinustu helgi. Keppendur vorum um 80 talsins og var mikil...

  • Önnur umferð Íslandsmótsins í mótokross fór fram á Akureyri þann 11. júlí og áttu Selfyssingar keppendur í fle...

  • Fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokross fór fram 28. júní í frábæru veðri í Motomos í Mosfellsbæ og m...

  • Miðvikudaginn 1. júlí verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli ...

  • Miðvikudaginn 3. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli ...