Mótokross

Fjórða og síðasta umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokross fór fram um seinustu helgi í Bolaöldu. Alexander Adam Kuc sigraði örugglega í unglingaflokki með fullt hús stiga eftir sumarið og landið þar með Íslandsmeistaratitlinum. Hann lenti í þriðja sæti í flokknum MX2 sem skilaði honum líka í þriðja sæti í þeim flokki til Íslandsmeistara. Eric Máni Guðmundsson varð í fyrsta sæti í unglingaflokk
  • Fjórða og síðasta umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokross fór fram um seinustu helgi í Bolaöldu. Alexander A...

  • Þriðja umferð Íslandsmeistaramótsins fór fram á Ólafsvík þann 24. júlí. Alexander Adam Kuc tók þátt í tveimur ...

  • Önnur umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokross fór fram á Akureyri þann 10. júlí í blíðskaparveðri. Alexander...

  • Fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokross fór fram á Akranesi laugardaginn 26. júní. Keppendur frá Self...

  • Miðvikudaginn 9. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli ...

  • Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Vefurinn kemur í stað hins svokallaða „Sum...

  • Það verður líf og fjör hjá mótokrossdeild Selfoss í sumar eins og undanfarin ár. Æfingar hefjast í byrjun júní...

  • Allt íþróttastarf hjá Umf. Selfoss kemst í gang á ný á morgun, fimmtudaginn 15. apríl. Grunnskólabörn geta stu...