Mótokross

Mánudaginn 27. september verður Jako með tilboð fyrir félagsfólk Umf. Selfoss í íþróttahúsinu Iðu að Tryggvagötu 25 milli klukkan 16 og 19 Það verður boðið upp á frábær tilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, boltum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð. Vinsamlegast athugið að tilboðin gilda einungis þennan eina dag. Fatnaður verður afhentur í Stúdíó Sport
  • Mánudaginn 27. september verður Jako með tilboð fyrir félagsfólk Umf. Selfoss í íþróttahúsinu Iðu að Tryggvagö...

  • Fjórða og síðasta umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokross fór fram um seinustu helgi í Bolaöldu. Alexander A...

  • Þriðja umferð Íslandsmeistaramótsins fór fram á Ólafsvík þann 24. júlí. Alexander Adam Kuc tók þátt í tveimur ...

  • Önnur umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokross fór fram á Akureyri þann 10. júlí í blíðskaparveðri. Alexander...

  • Fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokross fór fram á Akranesi laugardaginn 26. júní. Keppendur frá Self...

  • Miðvikudaginn 9. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli ...

  • Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Vefurinn kemur í stað hins svokallaða „Sum...

  • Það verður líf og fjör hjá mótokrossdeild Selfoss í sumar eins og undanfarin ár. Æfingar hefjast í byrjun júní...