Aðalfundi Umf. Selfoss frestað öðru sinni

Selfoss_merki_nytt
Selfoss_merki_nytt

Í ljósi hertra samfélagslegra aðgerða til að sporna við útbreiðslu Covid-19 sem meðal annars fela í sér 20 manna fjöldatakmörkun á samkomum þarf að fresta aðalfundi Umf. Selfoss sem halda átti fimmtudaginn 8. október. Er þetta í annað sinn sem fundinum er frestað en hann átti fyrst að fara fram í apríl.

Ný dagsetning verður auglýst um leið og hún liggur fyrir.

Aðalstjórn Umf. Selfoss