Alexander Adam valin í landsliðið í motocrossi

Alexander Adam, 17 ára Selfyssingur, var valinn í Íslenska landsliðið í mótorkrossi. Alexander Adam mun keppa fyrir Íslands hönd í Motocross of Nations ásamt þeim Eið Orra Pálmarsyni og Mána Frey Péturssyni. Keppnin fer fram í Frakklandi dagana 6. – 8. Október næstkomandi.