Motocross æfingar fyrir 50cc - 125cc+ og byrjendur

Æfingarsumarið hefst hjá okkur 15. maí í Bolaöldu, sameignlegar æfingar með Vélhjólaklúbbnum VÍK. Það eru æfingar fyrir yngstu iðkendur okkar og byrjendur. Skráning fer fram í gegnum Sportabler.

Iðkendur þurfa að eiga hjól og allan öryggisbúnað til að taka þátt í námskeiðinu.

Ef þið hafið einhverjar spuringar varðandi námskeiðin þá endilega sendið okkur tölvupóst á netfagnið: motocrossdeild.umfs@gmail.com

Eða í gegnum facebook síðu deildarinnar hér