Selfoss í Pepsi-deild - lið allra Sunnlendinga

Nú þegar boltasumarið er komið vel af stað og meistaraflokkslið okkar komin á fullt og í hörkubaráttu í Pepsi-deildum langar okkur, sem fyrrverandi leikmenn Selfoss, að koma á framfæri mikilvægi þess við eigum gott lið í efstu deild og að Sunnlendingar allir styðji sitt lið.Lífsstíll að halda með sínu liðiÞað er góður lífsstíll að halda með sínu liði og fylgja því eftir.

Bikarleikur við Þrótt R. á Valbjarnarvelli á sunnudaginn

Selfyssingar mæta Þrótti Reykjavík í 8-liða úrslitum Bogunarbikars karla á Valbjarnarvelli á sunnudaginn og hefst leikurinn kl. 19:15.

Frjálsíþróttaskóli UMFí hefst á Selfossi 16. júlí

Spennandi verkefni fyrir börn og unglinga:Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á SelfossiFrjálsíþróttaráð HSK mun í fjórða sinn halda Frjálsíþróttaskóla Ungmennafélags Íslands í sumar og verður hann á Selfossi, annað árið í röð, á nýja frjálsíþróttavellinum, þar sem Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið um verslunarmannahelgina.Námskeiðið stendur í fimm daga og er frá 16.-20.

Skráning fyrir Unglingalandsmótið á Selfossi er hafin

Opnað hefur verið fyrir skráningu á 15. Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Selfossi um verslunarmannahelgina. Skráningu lýkur á miðnætti 29.

Styrmir Dan og Halla María með 8 Íslandsmeistaratitla og 1 Íslandsmet á MÍ 11-14 ára

Helgina sem leið, laugardaginn 30. júní og sunnudaginn 1. júlí s.l., fór fram á Laugardalsvelli í Reykjavík Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í aldursflokkum 11-14 ára.

Selfoss mætir Þrótti R. í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins

Selfyssingar mættu 3. deildarliði KB í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins á Selfossi þann 25. júní sl. Selfoss vann tiltölulega auðveldan 4:0 sigur og komst þar með í 8-liða úrsit í fyrsta sinn síðan 1990.Selfyssingar sóttu látlaust í leiknum en náðu ekki að brjóta ísinn fyrr en á 24.

Bikarleikur hjá strákunum í kvöld

Selfoss á bikarleik við KB á Selfossvelli kvöld kl. 19:15 í 16-liða úrslitum Birgunarbikars karla. Lið KB, sem kemur úr Breiðholtinu, leikur í B-riðli 3.

Einar valinn í U-20 landslið Íslands

Einar Sverrisson Selfossi var á dögunum valinn í U20 ára landslið karla í handknattleik, en liðið tekur þátt í lokakeppni Evrópumótsins.

Tvær stelpur í U18

Þær Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Kristrún Steinþórsdóttir hafa verið valdar í U18 ára landslið kvenna sem tekur þátt í opna Evrópumeistaramótinu sem fer fram í Gautaborg dagana 2.-7.

Halla María og Styrmir Dan með HSK-met og Íslandmet

Nokkrir krakkar frá Selfossi fóru og kepptu á Kastmóti FH í síðustu viku. Halla María Magnúsdóttir, 13 ára, setti HSK-met í 60 m hlaupi þegar hún hljóp á 8,45 sek.