Sund

Dagana 7-16 júní 2022 verður árlegt vornámskeið Sunddeildar umf.Selfoss haldið í gömlu innilauginni í Sundhöll Selfoss. Kennt verður fyrir  hádegi virka daga í alls 8 skifti í 45 mínútur í senn. Námskeiðið er fyrir börn fædd 2016 og 2017 en eldri börn eru velkomin. Fyrsti hópur byrjar kl 8:00.  Kennari raðar í hópana og lætur vita í hvaða hópi barnið verður áður en