Taekwondo

Aðalfundur taekwondodeildar Selfoss var haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 19. mars þar sem kom fram að starf deildarinnar er stöðugt og fjármál í góðu lagi. Ein breyting var á stjórn þar sem Magnús Ninni Reykdalsson hætti í stjórn en í stjórn voru kjörin f.v. Freyr Hreinsson sem er nýr í stjórn, Guðbjörg Arnardóttir, Ófeigur Ágúst Leifsson (formaður), Ólöf Ólafsdóttir (ritari) og Bjarnheiður