Ingi Rafn sæmdur silfurmerki Umf. Selfoss

Ingi Rafn Ingibergsson var sæmdur silfurmerki Umf. Selfoss á aðalfundi knattspyrnudeildar sem fór fram þann 26. nóvember síðastliðinn.

Aldursflokkamót HSK 11-14 ára

Umf. Selfoss auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Ungmennafélag Selfoss auglýsir eftir framkvæmdastjóra, fyrir félagið. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri félagsins, innleiðir stefnu og eftirfylgni með þeim. Framkvæmdastjóri er yfirmaður starfmanna félagsins, skilgreinir hlutverk þeirra og ábyrgð, í samstarfi við framkvæmdastjórn. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á því að starfsemin sé skilvirk og hagkvæm og umgjörð og stuðningur við iðkendur og annarra hagsmunaaðila sé í samræmi við stefnu Ungmennafélags Selfoss.

Þrettándagleði á Selfossi 2026

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði þriðjudaginn 6. janúar. Gleðin verður með hefðbundnu sniði og sér Ungmennafélag Selfoss um framkvæmdina. Að vanda verður farin blysför frá Tryggvaskála kl. 20:00 að brennustæði á tjaldstæði Gesthúsa þar sem kveikt verður í þrettándabálkesti.

Hannes og Hulda handboltafólk Umf. Selfoss

4. flokkur á Norden Cup

Marte Syverud gengur til liðs við Selfoss

Hjálmar Vilhelm piltur ársins hjá Frjálsíþróttasambandi Íslands

Dregið í jólahappdrætti knattspyrnudeildar 2025

Eva María og Eric Máni íþróttafólk Umf. Selfoss

Frjálsíþróttakonan Eva María Baldursdóttir og mótokrossmaðurinn Eric Máni Guðmundsson, hafa verið valin íþróttakona og íþróttakarl Umf. Selfoss árið 2025. Verðlaunin voru afhent á verðlaunahátíð Umf. Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá fyrr í kvöld.