Hjálmar Vilhelm piltur ársins hjá Frjálsíþróttasambandi Íslands

Dregið í jólahappdrætti knattspyrnudeildar 2025

Eva María og Eric Máni íþróttafólk Umf. Selfoss

Frjálsíþróttakonan Eva María Baldursdóttir og mótokrossmaðurinn Eric Máni Guðmundsson, hafa verið valin íþróttakona og íþróttakarl Umf. Selfoss árið 2025. Verðlaunin voru afhent á verðlaunahátíð Umf. Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá fyrr í kvöld.

Framhaldsaðalfundur Knattspyrnudeildar Selfoss

Framhaldsaðalfundur Knattspyrnudeildar Selfoss, verður haldinn mánudaginn 22.desember kl. 17:00 í Tíbrá, félagsheimili UMF. Selfoss Dagskrá: Kosning stjórnar, utan formanns.

Rafræn leikskrá - jólasýning fimleikadeildarinnar

Eric Máni akstursíþróttamaður ársins hjá MSÍ

Laugardaginn 8. nóvember fór fram Uppskeruhátíð Mótorhjóla og snjósleðaíþróttasambands Íslands í Hlégarði. Þar voru veitt verðlaun fyrir árangur ársins 2025. 

Samstarfssamningur Fimleikadeildar og Bílverk BÁ endurnýjaður

Hæfileikamótun Fimleikasambandsins

Haustmót eldri flokka

Tvö lið Selfoss í 1. sæti á Haustmóti – tryggja sér þátttökurétt á NM Unglinga