26.08.2019			
	
	 Selfoss stimplaði sig með stæl inn í toppbaráttuna í 2. deild með 2-0 sigri á efsta liði deildarinnar, Leikni F. í dag. Það var markalaust eftir 45 mínútur eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik.
 
	
		
		
		
			
					25.08.2019			
	
	 Fyrr í mánuðinum lauk heimsmeistaramóti U-19 ára karla sem fram fór í Skopje í Norður-Makedóníu.  Íslenska landsliðið var á meðal þáttakenda og hafnaði í 8.
 
	
		
		
		
			
					24.08.2019			
	
	 Þá eru æfingar hafnar hjá yngri flokkum í handboltanum. Æfingatöfluna má sjá hér meðfylgjandi. Allar æfingar fara fram í Hleðsluhöllinni, Iðu íþróttahúsi FSu.Allir eru velkomnir að prófa að æfa handbolta. Allar nánari upplýsingar gefur yfirþjálfari yngri flokka, Einar Guðmundsson.Gengið er frá skráningu í gegnum  á slóðinni selfoss.felog.is en þar er einnig hægt að nýta  með því að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum eða Íslykli.Vinsamlegast athugið að rétt netfang verður að vera skráð í Nóra til að upplýsingar komist til skila.
 
	
		
		
		
			
					23.08.2019			
	
	 Æfingar í taekwondo hefjst aftur miðvikudaginn 28. ágúst. Allar upplýsingar um æfingatíma og æfingagjöld má finna á vefsíðu Umf.
 
	
		
		
		
			
					23.08.2019			
	
	 Hulda Dís Þrastardóttir verður áfram í herbúðum Selfoss en hún samdi á dögunum við handknattleiksdeild Selfoss. Huldu þarf ekki að kynna fyrir Selfyssingum enda búin að spila með liðinu í nokkur ár.
 
	
		
		
		
			
					23.08.2019			
	
	 „Þetta var góður leikur. Bæði lið þurftu á þremur stigum að halda til að halda í við liðin fyrir ofan. Við vorum staðráðnir í að ná í stigin eftir þrjá tapleiki í röð," segir Guðmundur Tyrfingsson, leikmaður Selfoss.
 
	
		
		
		
			
					22.08.2019			
	
	 ÍR-stelpur sigruðu Ragnarsmót kvenna sem lauk í gær. Mótið var æsispennandi fram að lokasekúndu, ÍR var undir gegn Gróttu, en síðasta mark ÍR tryggði þeim sigur á mótinu vegna innbyrðis markatölu.
 
	
		
		
		
			
					22.08.2019			
	
	 Selfoss vann mikilvægan sigur á KFG þegar liðin mættust í 2. deildinni í Garðabæ í kvöldkvöldi. Þessi lið að berjast á sitthvorum enda töflunnar.Það voru Selfyssingar sem að skoruðu fyrsta mark leiksins á 25.
 
	
		
		
		
			
					19.08.2019			
	
	 Kvennalið Selfoss tryggði sér á laugardaginn bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 2-1 sigri á KR á Laugadalsvelli.KR byrjaði betur í leiknum og komst yfir á 18.