5.flokkur eldri deildarmeistarar

5.flokkur eldra
5.flokkur eldra

5. flokkur eldra ár varð deildarmeistarar þegar þeir unnu alla sína leiki í 3. deild A örugglega. Strákarnir spiluðu á móti í HK-heimilinu í mánuðinum. Við óskum þeim að sjálfsögðu til hamingju með árangurinn.


Efri röð f.v. Helgi Hlynsson þjálfari, Guðmundur Steindórsson, Aron Leví Hjartarson, Anton Breki Hjaltason, Ottó Már Bergþórsson, Arnór Elí Kjartansson. Neðri röð f.v. Rúrik Nikolai Bragin, Sesar Örn Harðarson, Jason Dagur Þórisson
Umf. Selfoss / Foreldrar iðkenda.