Aðalfundir deilda Umf. Selfoss

Aðalfundir deilda Umf. Selfoss árið 2024 (fyrir árið 2023) verða haldnir í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, sem hér segir

Sunddeild mánudag 4. mars klukkan 18:30
Fimleikadeild þriðjudag 5. mars klukkan 20:00
Taekwondodeild fimmtudag 7. mars klukkan 20:00
Frjálsíþróttadeild mánudag 11. mars klukkan 20:00
Júdódeild þriðjudag 12. mars klukkan 20:00
Mótokrossdeild fimmtudag 21. mars klukkan 19:30
Handknattleiksdeild fimmtudag 21. mars klukkan 20:00

Aðalfundur rafíþróttadeildar fer fram í aðstöðu deildarinnar í kjallara Vallaskóla.
Rafíþróttadeild laugardag 16. mars 2024 klukkan 20:00

Í samræmi við 13. laga félagsins eru á dagskrá fundanna venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. 

Aðalfundur knattspyrnudeildar fór fram fimmtudaginn 16. nóvember 2023 en skv. 13. grein laga félagsins eru knattspyrnudeild heimilt að halda aðalfund á starfsárinu, eftir lok keppnistímabils að hausti.

Öll velkomin,
Ungmennafélag Selfoss