Æfingaleikur hjá U19

Karitas, Eva Lind og Hrafnhildur
Karitas, Eva Lind og Hrafnhildur

Knattspyrnukonurnar Karitas Tómasdóttir (t.vinstri á myndinni), Eva Lind Elíasdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir  (t.hægri) eru í U19 ára landsliði Ólafs Þórs Guðbjörnssonar sem kemur saman helgina 8.-9. febrúar. Hópurinn æfir í Kórnum á laugardag og leikur æfingaleik í kl. 10:30 á sunnudag.