Æfingar í júdó

Júdó afmælismót
Júdó afmælismót

Æfingar í júdó verða á sama tíma og í fyrra í Sandvíkurskóla (beint á móti Sundhöllinni). Æfingar hefjast af fullum krafti 1. september.

Allar skráningar fara fram í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra.

Æfingatímar í júdó