Alexander í úrtaki U16

Knattspyrna Alexander U16
Knattspyrna Alexander U16

Selfyssingurinn Alexander Hrafnkelsson hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 ára landsliðs karla. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara U16 ára landsliðs Íslands.