Byko í hóp styrktaraðila Selfoss

Byko-undirritun-nóv 2019
Byko-undirritun-nóv 2019

Fulltrúar Byko og handknattleiksdeildar Selfoss undirrituðu á dögunum samstarfssamning, Byko verður þar með einn af styrktarðilum handboltans á Selfossi. Handknattleiksdeildin gríðarlega ánægð með að Byko skuli bætast í hóp öflugra styrktaraðila sem eru ómetanlegir í því starfi sem hefur farið fram hjá deildinni undanfarin ár. 


Mynd: Einar Sindri Ólafsson varaformaður handknattleiksdeildar og Gunnar Bjarki Rúnarsson verslunarstjóri Byko á Selfossi handsala samninginn.
Umf. Selfoss / ÁÞG