Eldra árið í 6. flokki Íslandsmeistarar

6. fl. kk. eldri
6. fl. kk. eldri

Eldra árið í 6. flokki karla varð um seinustu helgi Íslandsmeistari þrátt fyrir að enn sé eitt mót eftir. Á myndinni fagna þeir góðum árangri ásamt þjálfara.

Á sama tíma keppti 5. flokkur karla á næstsíðasta móti vetrarins. Selfoss fór með þrjú lið á mótið sem stóðu sig öll með stakri prýði. Á myndinni hér fyrir neðan er lið Selfoss 1 sem sigraði efstu deild með yfirburðum.

---

5. fl. kk. handbolti