Forskráning fyrir haustið

Forskráning fyrir haustið 2024 er hafin hér: https://www.abler.io/shop/umfs/fimleikar

 

Allir iðkendur í Krílum, G-hópi, F-hópi og FG/kk þurfa að skrá sig aftur.

5. flokkur, 4. flokkur, kky, 3. flokkur, 2. flokkur, 1. flokkur og meistaraflokkur verða skráð áfram í hópa nema að okkur berist ósk um afskráningu.

 

Einnig forskráning fyrir parkour og fyrir íþróttaskólann. Nánari upplýsingar um tímatöflur, þjálfara og æfingagjöld koma í ágúst.

 

Hlökkum til að sjá ykkur í haust :)