Fótbolti fyrir alla

Fótboltaæfingar fyrir börn með sérþarfi á grunnskólaaldri.
Knattspyrnudeild býður uppá tíu vikna námskeið þar sem unnið er í félags og hreyfifærni, tækni og öllum grunnæfingum tengdum fótbolta. Áhersla er lögð á þjálfun í leikjaformi með gildi félagsins í hávegum, Virðing, Gleði og fagmennska.

Æft er í Lindexhöll alla þriðjudaga frá 14:00 – 15:00

 

Skráning og allar frekari upplýsingar í gegnum tölvupóst
gunnar@umfs.is