Fullorðinsfimleikar

Knattspyrna - 5. fl. kvk. Pæjumót III
Knattspyrna - 5. fl. kvk. Pæjumót III

Fimleikadeild Selfoss bíður upp á 10 skipta fullorðinsfimleika námskeið . Æfingar verða þriðjudags- og miðvikudagskvöld frá 20:30-22:00 í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjaskóla. Lágmark 10 manns þurfa að skrá sig svo að námskeiðið verði sett í gang. Skráning fer fram á www.selfoss.felog.is fyrir mánudaginn 23.október. Þegar skráningu lýkur eða 10 manns hafa skráð sig látum við vita hér á grúbbunni hvort við keyrum þetta í gang.

Námskeiðið er á 12.000 kr en hægt er að mæta í stakt skipti og greiða 1500.

Æfingar myndu hefjast í næstu viku þann 24.október og seinasta æfing er 22.nóvember

Þjálfarar sem koma að námskeiðinu eru: Hugrún Hlín Gunnarsdóttir, Unnur Þórisdóttir, Guðbjörg Ósk Ómarsdóttir og Þyrí Imsland

https://www.facebook.com/groups/669562716442132/