Komdu í fótbolta! Frítt að prufa í desember

IMG_2115
IMG_2115

Í desember ætlum við að bjóða öllum krökkum á Selfossi sem langar að prufa fótbolta að æfa frítt og kynnast starfinu

Landsliðsfólk mun koma í heimsókn á æfingar. Einnig munu þeir rauðklæddu kíkja við og gleðja yngstu krakkana

Allar nánari upplýsingar um æfingatíma, þjálfara og facebooksíður flokka má finna hér á heimasíðunni okkar í "Æfingatímar vetur 2017-2018" undir Knattspyrna

Áfram Selfoss!

 

-Smelltu á myndina til að stækka hana :)