Leikdagur á JÁVERK

Gróttumenn mæta á JÁVERK völlinn í dag og freista þess að tryggja sæti sitt í Lengjudeildinni. Þeirra bíður erfitt verkefni þar sem strákarnir okkar er grjótharðir og láta ekki sætið af hendi svo glatt.

Þrír leikir lifa af tímabilinu sem þýða að 9 stig eru eftir í pottinum en strákarnir okkar eru einmitt 9 stigum frá sæti í úrslitakeppninni, mætum öll og styðjum þá í jöfnustu Lengjudeild í langan tíma!

Leikskráin er klár og þú getur nálgast hana HÉR!