Lokahóf yngri flokka

6.kk lokahóf 2014
6.kk lokahóf 2014

Yngri flokkaráð handknattleiksdeildar Umf. Selfoss hélt uppskeruhátíð í íþróttahúsi Vallaskóla sl. föstudag. Afhent voru einstaklingsverðlaun fyrir framúrskarandi árangur 4.-6. flokki í vetur en í 7. flokki fengu allir iðkendur verðlaun. Hátíðinni lauk með heljarmikilli grillveislu.

Eftirfarandi einstaklingar hlutu viðurkenningar á hátíðinni.

6. flokkur karla

Markakóngur
1. Tryggvi Þórisson
2. Aron Fannar Birgisson
3. Hákon Birkir Grétarsson

Framför og ástundun
1. Ísak Gústafsson
2. Gunnar Gauti Valgeirsson
3. Jón Vignir Pétursson

Besti varnarmaður
Aron Darri Auðunsson

Leikmaður ársins
1. Reynir Freyr Sveinsson
2. Tryggvi Sigurberg Traustason
3. Guðmundur Tyrfingsson

6. flokkur kvenna

Markadrottning
1. Hildur Helga Einarsdóttir
2. Helga Sóley Heiðarsdóttir
3. Eydís Birta Smáradóttir

Framför og ástundun
1. Þuríður Haraldsdóttir
2. Eydís Lilja Guðlaugsdóttir
3. Aðalheiður Skúla Arnarsdóttir

Besti varnarmaður
Eydís Birta Smáradóttir

Leikmaður ársins
1. Hildur Helga Einarsdóttir 
2. Helga Sóley Heiðarsdóttir
3. Anna Lára Ölversdóttir

5. flokkur karla

Markakóngur
1. Haukur Þrastarson
2. Bergsveinn Ágústsson
3. Þorsteinn Freyr Gunnarsson

Framför og ástundun
1. Ari Sverrir Magnússon
2. Leó Snær Róbertsson
3. Skúli Darri Skúlason

Besti varnarmaður
Anton Breki Viktorsson

Leikmaður ársins
1. Haukur Þrastarson
2. Guðjón Baldur Ómarsson
3. Haukur Páll Hallgrímsson

5. flokkur kvenna

Markadrottning
1. Katrín Erla Kjartansdóttir
2. Katla María Magnúsdóttir
3. Sara Sif Jónsdóttir

Framför og ástundun
1. Kolbrún Björk Ágústsdóttir
2. Júlía Brá Ölversdóttir
3. Þóra Rán Elíasdóttir

Besti varnarmaður
Sólveig Erla Oddsdóttir

Leikmaður ársins
1. Elva Rún Óskarsdóttir
2. Katla María Magnúsdóttir
3. Katrín Erla Kjartansdóttir

4. flokkur karla

Markakóngur
1. Páll Dagur Bergsson
2. Adam Örn Sveinbjörnsson
3. Andri Páll Ásgeirsson

Framfarir og ástundun
1. Gunnar Birgir Guðmundsson
2. Adam örn Sveinbjörnsson
3. Trausti Elvar Magnússon

Besti varnarmaður
Andri Páll Ásgeirsson

Leikmaður ársins
1. Páll Dagur Bergsson
2. Birgir Einar Jónsson
3. Adam örn Sveinbjörnsson

4. flokkur kvenna

Markadrottning
1. Karen María Magnúsdóttir
2. Anna Kristín Ægisdóttir
3. Ída Bjarklind Magnúsdóttir

Framför og ástundun
1. Dagrún Tinna Friðfinnsdóttir
2. Karen Thelma Viðarsdóttir
3. Sigurbjörg Agla Gísladóttir

Besti varnarmaður
Þóra Jónsdóttir og Elva Rún Óskarsdóttir

Leikmaður ársins
1. Þuríður Ósk Ingimarsdóttir
2. Karen María Magnúsdóttir
3. Ída Bjarklind Magnúsdóttir

6.kk lokahóf 2014 7.kvk lokahóf 2014 7.kk lokahóf 2014