Lokahóf yngri flokka

Ísak Gústafsson
Ísak Gústafsson

Lokahóf yngri flokka fór fram föstudaginn síðastliðinn í íþróttahúsi Vallaskóla. Þar var kátt á hjalla og voru m.a. grillaðar um 300 pylsur ofan í svanga handboltakrakka. Þjálfarar 4.flokks karla og 5.flokks karla og kvenna þeim iðkendum verðlaun sem þóttu skara fram úr í sínum flokk. Allir iðkendur 6., 7. og 8. flokks karla og kvenna fengu verðlaunapening fyrir afrakstur vetrarins. Félagi ársins var einnig útnefndur, en það var að þessu sinni Ísak Gústafsson, leikmaður 4.flokks karla.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

5.flokkur karla

Markahæsti leikmaður: Daníel Þór Reynisson
Besti liðsmaður: Daníel Arnar Víðisson
Mestu framfarir: Aron Leví Hjartarson og Anton Breki Hjaltason
Besta ástundun: Jason Dagur Þórisson
Baráttumaður: Guðmundur Steindórsson
Besti sóknarmaður: Daníel Þór Reynisson
Besti varnarmaður: Hans Jörgen Ólafsson
Besti markvörður: Einar Gunnar Gunnlaugsson
Mikilvægasti leikmaðurinn: Arnór Elí Kjartansson
Leikmaður ársins: Hans Jörgen Ólafsson

5.flokkur kvenna

Besti liðsmaður: Lára Bjarnadóttir
Mestu framfarir: Ragnheiður Grímsdóttir
Besta ástundun: Hulda Sigríður Friðfinnsdóttir
Baráttumaður: Thelma Lind Sigurðardóttir
Besti sóknarmaður: Inga Sól Björnsdóttir
Besti varnarmaður: Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir
Mikilvægasti leikmaðurinn: Hugrún Tinna Róbertsdóttir 
Leikmaður ársins: Tinna Sigurrós Traustadóttir

4.flokkur karla

Markahæsti leikmaður: Ísak Gústafsson
Besti liðsmaður: Elvar Elí Hallgrímsson og Jón Vignir Pétursson
Mestu framfarir: Natan Jónsson
Besta ástundun: Arnar Brynjarsson
Baráttumaður: Þorfinnur Lúðvíksson
Besti sóknarmaður: Vilhelm Steindórsson
Besti varnarmaður: Reynir Freyr Sveinsson
Besti markvörður: Jón Þórarinn Þorsteinsson
Mikilvægasti leikmaðurinn: Pálmar Arnarson
Leikmaður ársins: Tryggvi Þórisson

 

6.flokkur kvenna

7.flokkur kvenna

6.flokkur karla

7.flokkur karla

8.flokkur karla