Minningarmót yngri flokka

G4
G4

Síðastliðna viku hafa G-hóparinar okkar verið að klára sín Minningarmót.

Minningarmót hjá yngri flokkunum okkar eru sett upp sem sýning fyrir foreldra og aðra aðstandendur, þar sem iðkendur sýna uppskeru æfinga vetrarins. Það er alltaf skemmtileg stemning sem myndast, gleðin er allsráðandi og mikið stolt í loftinu. Eftir að mótinu er lokið fá allir iðkendur verðlaunapening sem viðurkenningu.

Meðfylgjandi eru myndir af hópunum sem sýndu á Minningarmóti yngri flokka:

G1G1

G2G2

G3

G3

G4

G4

G5

G5

G6

G6

Frábær vetur að baki hjá þessum flottu iðkendum, til hamingju öll!