Nóg að gera hjá Selfyssingum í landsliðum

Handbolti - HSÍ yngri landslið (1)
Handbolti - HSÍ yngri landslið (1)

Það er búið að vera nóg að gera hjá Selfyssku landsliðsfólki í handbolta þessa dagana, en um í byrjun árs hafa voru æfingar og æfingaleikir hjá langflestum landsliðum Íslands. 18 Selfyssingar hafa verið valdir í hópa yngri landsliða og afrekshópa HSÍ á síðustu misserum. Alls á Selfoss 23 fulltrúa sem hafa spilað með eða komið landsliðum á einn eða annan hátt nú í byrjun árs. Þó voru margir leikmenn sem þurftu að draga sig úr hóp vegna meiðsla eða annarra ástæðna.

Selfoss átti fjóra fulltrúa á U-16 ára landsliði karla og sex í U-18, þessi lið mættust í æfingaleik og var meðfylgjandi mynd tekin af þeim að leik loknum.

Fulltrúar Selfoss í landsliðum á árinu:

U-16 karla
Vilhelm Freyr Steindórsson
Ísak Gústafsson
Reynir Freyr Sveinsson
Tryggvi Þórisson

U-18 karla
Alexander Hrafnkelsson
Daníel Garðar Antonsson
Daníel Karl Gunnarsson
Gunnar Flosi Grétarsson
Haukur Páll Hallgrímsson
Sölvi Svavarsson

U-18 kvenna
Elva Rún Óskarsdóttir

U-20 kvenna
Ída Bjarklind Magnúsdóttir

Afrekshópur karla
Atli Ævar Ingólfsson
Elvar Örn Jónsson
Teitur Örn Einarsson
Einar Guðmundsson (þjálfari)

Afrekshópur kvenna
Hulda Þrastardóttir
Kristrún Steinþórsdóttir
Perla Ruth Albertsdóttir

A-landslið karla
Janus Daði Smárason
Ómar Ingi Magnússon
Bjarki Már Elísson
Jón Birgir Guðmundsson (sjúkraþjálfari)


Mynd: U-16 ára og U-18 ára landslið karla mættust í vináttuleik um helgina og spiluðu þar níu Selfyssingar.
Selma Sigurjónsdóttir/UMFS