Ný stjórn knattspyrnudeildar Umf.Selfoss.

Á aðlfundi knattspyrnudeildarinnar, 16.nóvember sl., var kosin ný stjórn deildarinnar.  Á meðfylgjandi mynd má sjá nýja stjórn.

Efri röð frá vinstri:

Marinó Fannar Garðarsson, meðstjórnandi.

Helga Þórey Rúnarsdóttir, meðstjórnandi.

Elísabet Ósk Guðlaugsdóttir, meðstjórnandi.

Hólmfríður Magnúsdóttir, meðstjórnandi.

Sigþrúður Jórunn Tómasdóttir, meðstjórnandi.

Tómas Þóroddsson, meðstjórnandi.

 

Neðri röð frá vinstri:

Atli Marel Vokes, gjaldkeri.

Leó Árnason, formaður.

Guðjón Bjarni Hálfdánarson, ritari.

 

Á myndina vantar, varmenn sem kosnir voru:

Sævar Sigurðsson

Guðjón Arngrímsson

Nýrri stjórn er óskað til hamingju með kjörið og velfarnaðar í störfum sínum.