Önnur umferð í Íslandsmótinu í motocross á Akranesi

Önnur umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram á Akranesi þann 28. Júní á vegum Vífa. Rúmlega 50 þáttakendur voru skráðir til leik, brautin var mjög blaut á köflum eftir rigningu undanfarinna daga og voru keppendur búnir að undirbúa sig fyrir mud race. En gott veður á keppnisdag breytti því heldur betur og þornaði brautin vel eftir því sem leið á daginn. Iðkenndur UMFS náðu á pall í tveimur flokkum, Eric Máni vann MX2 flokkinn og Alexander Adam varð í 3.sæti í MX1.

Þriðja umferð Íslandsmótsins í motocross fer fram á Höfn í Hornafirði þann 19. júlí næstkomandi!

Hér má sjá úrslit dagsins.

MX1 flokkur;
Eiður Orri Pálmarsson
Máni Freyr Pétursson
Alexander Adam Kuc

MX2 flokkur;
Eric Máni Guðmundsson
Alex Þór Einarsson
Sindri Már Bergmundsson

Kvennaflokkur (opin flokkur):
Eva Karen Jóhannsdóttir
Karen Arnardóttir
Kristín Ágústa Axelsdóttir

Unglingaflokkur (aldur 14-18 ára, 144-125cc tvígengis):
Arnór Elí Vignisson
Andri Berg Jóhannsson
Máni Bergmundsson

MX2 - Unglinga (aldur 14-18 ára, 250cc fjórgengis):
Sigurður Bjarnason
Tristan Berg Arason
Stefán Ingvi Reynisson

85 cc flokkur (aldur 12-14 ára):
Ísmael Ísak Michaelsson
Olivier Cegielko
Halldór Sverrir Einarsson

 

65 cc flokkur (aldur 10-12 ára):
Máni Mjölnir Guðbjartsson
Viktor Ares Eiríksson
Gabríel Leví Ármannsson