Orkumótið 2015

6. kk 1
6. kk 1

Orkumótið í Vestmannaeyjum fór fram um seinustu helgi en mótið er fyrir stráka á eldra ári í 6. flokki. Keppendur, þjálfarar, fararstjórar og fjölskyldur skemmtu sér og sínum allan tímann bæði með fallegum fótbolta og skemmtilegum uppátækjum.

Ljósmyndir: Umf. Selfoss/Kjartan Sigurbjartsson og María Guðrún Arnardóttir.

6. kk 2