Selfyssingar í basli með Hauka

Olísdeildin
Olísdeildin

Um helgina tapaði Selfoss fyrir Haukum á útivelli í Olísdeild kvenna. Eftir harða baráttu endaði leikurinn 25-19 en staðan í hálfleik var 14-11 fyrir heimakonur.

Kristrún, Auður og Perla Ruth skoruðu allar 4 mörk fyrir Selfoss, Hrafnhildur Hanna og Heiða Björk skoruðu 2 mörk og þær Elena, Margrét Katrín og Kara Rún skoruðu allar 1 mark.

Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is.

Næsti leikur er á heimavelli gegn Fylki laugardaginn 4. september og hefst kl. 14:00.