Strákarnir leika til úrslita í Höllinni

Handknattleikur 3. flokkur kk. 2013-2014
Handknattleikur 3. flokkur kk. 2013-2014

Strákarnir í 3. flokki leika um helgina til úrslita í bikarkeppni HSÍ. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni sunnudaginn 2. mars klukkan 18:00 og eru mótherjarnir lið Fram.

Fólk er hvatt til að fjölmenna í Höllina og hvetja strákana til dáða.

---

3. flokkur karla í handknattleik 2013-2014.