Veislan á JÁVERK heldur áfram!

Norðanmenn streyma á Selfoss, bæði karla- og kvennaliðin þeirra spila á Selfossi í dag og kl.18:00 taka strákarnir okkar á móti Þór. Þeir þurfa ÞINN stuðning í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Lengjudeildarinnar. Það er SKYLDUMÆTING fyrir alla Selfyssinga og áhugafólk um fótbolta og FRÍTT er á völlinn fyrir alla!

Leikskráin er klár og Gonzalo Zamorano segir okkur hver er skemmtilegastur í liðinu, þú getur nálgast hana HÉRNA!