Um deildina

Fimleikadeild Selfoss er deild í Ungmennafélagi Selfoss. Í deildinni æfa um 400 strákar og stelpur á öllum aldri. Hjá deildinni eru stundaðir hópfimleikar, fullorðinsfimleikar og íþróttaskóli