Grýlupottahlaup 1/2024 - Úrslit

Keppendur við rásmarkið á fyrsta Grýlupottahlaupinu á árinu 2024
Keppendur við rásmarkið á fyrsta Grýlupottahlaupinu á árinu 2024

89 keppendur tóku þátt í fyrsta Grýlupottahlaupinu sem fór fram  í miklu hvassviðri  og kulda laugardaginn 6.apríl síðastliðinn. 

Bestum timum náðu þau Þórey Mjöll Guðmundsdóttir (2011) sem hljóp á 3:25 mín og Magnús Tryggvi Birgisson (2011) sem hljóp á 3.28 mín.

Grýlupottahlaupið fer fram 6 laugardaga í röð, næstu hlaup eru13.apríl, 20.apríl, 27.apríl, 4.maí og 11.maí. Að loknum 6 hlaupum eru teknir saman besti árangur úr samanlögðum 4 hlaupum og veitt verðlaun.

Skráning fer fram í suðurenda Selfosshallarinnar og hefst klukkan 10 en hlaupið er ræst kl 11. Hlauparar eru ræstir, sex í einu, með 30 sekúndna millibili og aðalatriðið að vera með og hafa gaman.

 

Úrslit 6.apríl 2024

Stelpur

2021

Ragnheiður Erla Eggertsdóttir - 11:21

2020

Matthildur Sófía Dagsdóttir - 09:39

2019

Sara Carøe Pellesdóttir - 08:06

2018

Heiðdís Emma Sverrisdóttir - 05:11
Fríða Dagmar Karlsdóttir - 05:13
Margrét Auður Pálsdóttir - 05:30
Ellen Margrét Björgvinsdóttir - 05:51
Elena Eir Einarsdóttir - 06:29
Elísabet Embla Guðmundsdóttir - 06:33
Henný Louise S. Jörgensen - 07:00
Ólavía Rakel Sigursveinsdóttir - 07:06
María Júlí Árnadóttir - 08:33
Bríet Sól Guðmundsdóttir - 08:54

2017

Sigrún Sara Helgadóttir - 05:13
Erika Ósk Valsdóttir - 05:57
Katrín Sunna Sigurðardóttir - 05:59

2016

Elísabet Alba Ársælsdóttir - 04:37
Anna Viktoría Jónsdóttir - 04:51

2015

Eir Guðmundsdóttir - 04:17
Ingibjörg Lára Rúnarsdóttir - 04:43
Saga Katrín Sigurðardóttir - 06:44
Embla Sigríður Bjarnadóttir - 06:46
Fanndís Ósk Fannarsdóttir - 08:09

2014

Ástdís Lilja Guðmundsdóttir - 03:57
Ísold Edda Steinþórsdóttir - 04:15
Álfheiður Embla Sverrisdóttir - 05:30

 

 

 

 

 

 

 

2013

Erla Sif Einarsdóttir - 03:57
Ingibjörg Lilja Helgadóttir - 04:12
Bjarkey Sigurðardóttir - 04:16
Thelma Sif Árnadóttir - 04:19
Selma Katrín Snorradóttir - 04:51
Vigdís Katla Guðjónsdóttir - 05:42


2012

Hildur Þórey Sigurðardóttir - 04:23
Sóley Margrét Sigursveinsdóttir - 04:42

2011

Þórey Mjöll Guðmundsdóttir - 03:25
Magnea Furuhjelm Magnúsdóttir - 03:58
Dagbjört Eva Hjaltadóttir - 04:01
Elísabet Freyja Elvarsdóttir - 04:26
Alexandria Ava Boulton - 04:55

Fullorðin

Linda Björk Sigmundsdóttir - 04:18
Hólmfríður Magnúsdóttir - 04:55
Sigríður Rós Sigurðardóttir - 04:58
Ingileif Auðunsdóttir - 05:37
Jóhanna Sigríður Hannesdóttir - 05:49

 

Strákar

2021

Gunnar Breki Aronsson - 13:15

2020

Oliver Riskus Ingvarsson - 06:19
Hinrik Bragi Aronsson - 06:39
Heiðar Waltersson - 07:20
Jón Sölvi Guðmundsson - 08:54
Arnaldur Jökull Birgisson - 11:19
Veigar Leó Júlíusson - 12:21

2019

Valur Freyr Ívarsson - 06:16
Aron Hinrik Jónsson - 07:15
Hinrik Guðmundsson - 08:32

2018

Kári Hrafn Hjaltason - 04:48
Magnús Brynjar Óðinsson - 04:55
Elías Atli Einarsson - 05:01
Nóel Marri Ragnarsson - 06:36

2017

Aron Daði Árnason - 04:26
Sigurður Guðmundsson - 04:35
Sigurdór Örn Guðmundsson - 05:48
Einar Waltersson - 05:55

2016

Elmar Andri Bragason - 04:07
Elimar Leví Árnason - 04:09
Gunnar Vilberg Stefánsson - 04:26
Skarphéðinn Krummi Dagsson - 04:35
Gabríel Enzo Orlandi - 05:18
Ernir Rafn Eggertsson - 05:54
Baltasar Brynjar Júlíusson - 08:04

2015

Höskuldur Bragi Hafsteinsson - 04:24
Lárus Henrý Árnason - 06:54

2014

Gunnar Carøe Pellesson - 03:44
Hinrik Darri Ingvarsson - 04:25
Patrekur Bjarni Bjarnason - 04:44
Baldur Logi Benediktsson - 04:49
Kristófer Ejner S. Jörgensen - 05:14


2013

Rúrik Kristbjörn Karlsson - 03:40
Elmar Snær Árnason - 03:40
Aðalsteinn Pétursson - 04:44
Hilmir Dreki Guðmundsson - 05:25

2012

Skúli Arnbjörn Karlsson - 03:39
Eiður Pétursson - 04:48

2011

Magnús Tryggvi Birgisson - 03:28
Brynjar Ingi Bjarnason - 04:26
Hróbjartur Vigfússon - 04:43
Birkir Aron Ársælsson - 04:46

Fullorðinn

Dagur Fannar Magnússon - 04:32
Valur Kristinsson - 06:05
Magnús Gísli Sveinsson - 09:40

 

 

Bestu tímar hlaupsins:

Stelpur

Þórey Mjöll Guðmundsdóttir (2011) - 03:25

Strákar

Magnús Tryggvi Birgisson (2011) - 03:28