6. fl kv eldri Bikarmeistarar 2023

Lið Selfoss í 6. flokki kvenna á eldra ári eru Bikarmeistarar. Þær léku til úrslita í Poweradebikarnum gegn Víking í morgun og endaði leikurinn með öruggum sigri Selfoss, 13-6.

Við óskum þessu öfluga liði innilega til hamingju með titilinn.