DSC01695
							 
				Sameiginlegt lokahóf Handknattleiksakademíu og 3. flokks Selfoss fór fram um miðjan maí.  Þetta var að vanda skemmtileg samkoma, sól á himni og góður matur.  Þó nokkur verðlaun voru veitt og fjórir nemendur útskrifaðir.  Afrek ársins í Akademíunni var valið að leika á heimsmeistaramótinu í handbolta, ekki amalegt það.
Við óskum þessu unga og efnilega fólki að sjálfsögðu til hamingju með sín verðlaun.
 
 
 
 
3. flokkur kvenna
Markadrottning: Katla María Magnúsdóttir
Varnarmaður ársins: Elín Krista Sigurðardóttir
Framför og ástundun: Hulda Ýr Pálmadóttir
Leikmaður ársins: Katla María Magnúsdóttir

 
3. flokkur karla
Markakóngur: Gunnar Flosi Grétarsson
Varnarmaður ársins: Tryggvi Þórisson
Framför og ástundun: Ari Sverrir Magnússon
Leikmaður ársins: Alexander Hrafnkelsson

 
Handboltaakademía Selfoss
Lyftingabikarinn: Sólveig Erla Oddsdóttir
Afrek ársins: Haukur Þrastarson
Afreksmaður ársins: Daníel Karl Gunnarsson

 
Útskriftanemar
Hólmar Höskuldsson
Guðjón Baldur Ómarsson
Ari Sverrir Magnússon
Arnar Freyr Steinarsson

 
 

 
Myndir: Umf. Selfoss/ÁÞG