Stórmót ÍR

Frjálsar - Stórmót ÍR - Selfoss 7 ára og yngri
Frjálsar - Stórmót ÍR - Selfoss 7 ára og yngri

Iðkendum í yngri flokkum tóku þátt í Stórmóti ÍR sem var haldið í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum. Í boði var þrautabraut fyrir 7 ára og yngri og 8-10 ára.

Keppt var í sjö mismunandi þrautum sem hæfðu hvorum aldursflokki fyrir sig, m.a. langstökki, stangarstökki, langhlaupi, boðhlaupi og köstum. Sex iðkendur frá Selfoss í flokki 7 ára og yngri og tveir iðkendur 8-10 ára tóku þátt og stóðu sig með prýði. Allir fengu þátttökuskjal í lokin.

át/saó

---

Á mynd með frétt er hópur Selfyssinga sem keppti í flokki 7 ára og yngri.

Fyrir neðan eru allir keppendur í flokki 7 ára og yngri og keppendur Selfoss í flokki 8-10 ára.

Ljósmynd: Umf. Selfoss